Skoðaðu bækurnar

Smelltu á hlekk hér fyrir neðan til að skoða bækurnar nánar. Auk þess má kaupa aðgang að þeim ef smellt er á titil hverrar bókar fyrir sig.

Töfrar efnafræðinnar

Í bókinni, sem er ætluð nemendum framhaldsskóla er farið í grundavallaratriði almennrar efnafræði og er ætlaðu byrjendum í faginu. Tekið er fyrir meðhöndlun talna, mólhugtakið og mólstyrkshugtakið krufið auk þess sem farið er í grunn þriggja efnahvarfa þ.e. oxun/afoxun, fellingarhvörf og sýru/basahvörf.

 

Hinn kviki efnisheimur

Í bókinn, sem er ætluð nemendum í framhaldsskólum er farið í varma og hraðafræði. Þá er farið yfir jafnavægi efnahvarfa og hugtakinu beytt á þrjár gerðir efnahvarfa þ.e. Sýru/basa efnahvörf, oxun/afoxunarefnahvörf og fellingarhvörf.

Þá tekur bókin af sérstakri dýpt fyrir sýru og basa efnahvörf.

Máttur kolefnanna

Í bókinn, sem er ætluð nemendum í framhaldsskólum er farið í efni Lífrænnar efnafræði. Farið er yfir nafnakerfi helstu fjölskyldna auk þess hvarfagangar þeirra eru skoðaðir kjölin hvernig þeir gerast.

 

Réttarvísindi

Í bókinn, sem er ætluð nemendum í framhaldsskólumer farið yfir hlutverk nokkurra undirgreina réttarvísindanna.