Flippað PDF

Töfrar efnafræðinnar

Bókin tekur á grunnatriðum almennrar efnafræði og er ætluð nemendum framhaldskóla sem eru að taka sín fyrstu skref inn í töfrandi heim efnafræðinnar.

Hinn kviki efnisheimur

Bókin er framhald af töfrabókinni og er jafnframt ætluð nemendum framhaldskóla eða þá sem eru að taka sitt fyrsta na´mskeið í háskóla. Bókin tekur fyrir jafnvægishugtakið og hvernig það er hagnýtt á þrjár óllíkar gerðir efnahvarfa. auk þess sem farið er í varmafræði.

Máttur kolefnanna

Bókin tekur á grunnatriðum lífrænnar efnafræði og er ætluð nemendum framhaldskóla og hafa lokið grunni í almennri efnafræði. Efnistök eru IUPAC nafnakerfi lífrænna efnasambanda auk lífrænna efnahvarfa.

Réttarvísindi

Bókin fjallar um grunnatriði réttarvísinda og er ætluð fyrir framhaldskólanemendur eða bara hvern sem er. Bókin reynir að koma að gagnrýnni hugsun í nokkrum undirgreinum réttarvísindana s.s. fingrafarargreiningu og blóðslettugreiningu.