Máttur kolefnanna

Bókinn fjallar um lífræna efnafræði og tekur fyrir IUPAC nafnakerfið í virkniröð virkra hópa frá alkana upp í karboxýlsýrur. Nafnakerfið er kerfisbundið og yfirfærist á aðrar fjölskyldur og er þess vegna mesta púðrinu eitt í nafnakerfi alkana, alkena og alkýna. Eftir það kerfið yfirfært á aðrar lífrænar fjölskyldur. Bókin tekur bæði fyrir ritun nafna eftir teikningum og teikningu eftir nöfnum.

Bókin fer einnig yfir algeng efnahvörf og hvarfaganga alkena, bensen, alkóhóla, aldehýða og ketóna. Sérstök áhersla er lögð á kjarnsækin skiptihvörf og brottnámshvörf halógenalkana.

Verkefni

Að jafna eru fjölmörg verkefni úr hverjum kafla, samtals 121 sem deilast nokkuð jafn á kaflana. Verkefnunum er jafnan skipt upp eftir hverjum undirkafla og ættu að gefa nemendanum góða undirstöðu í fræðigreininni.

Hafðu samband

Ef þú hefur einhverjar spurningar um hvað sem er getur þú haft samband við okkur og við reynum að svara þér eins fljótt og við verður komið.